Episodes

2 days ago
2 days ago
Þátturinn er í boði Malbygg
Bjössi og Hjörtur eru aftur komnir saman tveir til að leysa ráðgátur lífsins og greiða úr flækjum manneskjunnar. En fyrst og fremst ræða þeir um tölvuleiki.
Ok. Kannski ekki fyrst og fremst. En það var allavega hugmyndin og þeir svo sannarlega gera það þegar þeir loksins koma sér að efninu. Hvers konar tölvuleik myndu ÞEIR vilja búa til? Er þetta enn einn "open world" leikurinn á borð við Fallout 3 eða Read Dead Redemption? Eða kannski skotleikur? Eða jafnvel ævintýraleikur í ætt við Monkey Island og Day of the Tentacle?
Hvað er málið með gagnrýni á poppkúltúr á internetinu? Hvernig nær maður sér á strik eftir langt jólafrí? Hvað í fjandanum gerðist eiginlega í covid? Og hvað ætlar ógæfusami rannsóknarlögreglumaðurinn Brjánn Brjánsson til bragðs að taka þegar hann kemur fram á hrottalegan glæp sem framinn var á bryggjusvæðinu í Reykjavík árið 1960?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Bjössi og Hjörtur
– Tónlist: Dissonant Whispers
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Tuesday Dec 23, 2025
Tuesday Dec 23, 2025
Þeir hafa kannski hæfileikana, en þá vantar allt annað.
Það er komið að öðrum þætti af Fallistunum, heimabugguðu ævintýri úr smiðju Svörtu tungnanna.
Nú fylgjumvið Tossunum Þórði Nikulási og Vilhjálmi Elíasi eftir á vaktinni í Akademíunni.
Þetta er seinni hluti af fyrsta þætti.
Þátturinn er í boði Malbygg.
Mættir eru: Tryggvi, Hilmir og Lúlli.
Tónlist: Silvery Barbs
Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/

Tuesday Dec 16, 2025
Tuesday Dec 16, 2025
Þeir hafa kannski hæfileikana, en þá vantar allt annað.
Það er komið að fyrsta þætti af Fallistunum, heimabugguðu ævintýri úr smiðju Svörtu tungnanna.
Það er eitthvað stórt í uppsiglingu í undirheimum Taskíu. Á meðan varðsveitir Batterísins reyna að komast að því hvað það er, er verkefni Fallistanna einfalt: Ekki vera fyrir og ekki klúðra þessu (eins og þeir gera alltaf).
Þetta er fyrri hluti af fyrsta þætti.
Þátturinn er í boði Malbygg.
Mættir eru: Tryggvi, Hannes og Bjarni.
Tónlist: Wish
Flytjandi: Scorching Ray
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/

Tuesday Dec 09, 2025
Tuesday Dec 09, 2025
Seinni þáttur í undirbúningi fyrir upptöku á spili. Nú búum við til tvo fyrstu karakterana, sósíalíska þjóðlagaskáldið Virginíu Fönix og fyrrum undrabarnið Orfeus Killdaar.
Svo köstum við uppá tölur og reiknum...
...sem er frábært podcast efni!
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Tryggvi, Bjarni og Hannes
– Tónlist: Zephyr strike
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Tuesday Dec 02, 2025
Tuesday Dec 02, 2025
Þátturinn er í boði Malbygg
Aftur eru tveir spilatossar sestir niður til að mana sig upp í spil. En nú er það á næsta leiti! Það stefnir í ægilega sjóræningjasögu fljótlega. Og þá spyr maður sig. Hvaða þráhyggja er þetta að vera að segja endalausar sögur af hlutunum? Spila spunaspil, leika leikrit, gera hlaðvörp, skrifa ævintýri, handrit, bækur? Er þetta ein af grunnþörfum manneskjunnar? Eða erum við bara ólæknandi kjaftatuskur?
Og hver var þessi dularfulli maður sem veittist að Birni Stefánssyni í Hagkaup í Garðabæ? Hver er hans saga?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Bjössi og Hjörtur
– Tónlist: Weird
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Nov 22, 2025
Saturday Nov 22, 2025
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Hundraðasti þáttur! Og við vissum ekki einusinni af því þegar við tókum hann upp. Þetta hefur nú verið meira ævintýrið elsku hlustendur og hjartans ástarþakkir til ykkar sem hafið lagt á hlustir!
Í þetta skiptið setjast tveir týndir synir niður og ræða málin. Bjössi og Hjörtur hafa verið fjarverandi bæði þáttum og spilum alltof alltof lengi. Afhverju í ósköpunum? Hvers vegna dettur maður úr takti við eitthvað sem maður elskar? Hvað er það sem fær mann til að vanrækja hluti sem maður veit að eru mikilvægir? Þegar forgangsröðun hversdagsins tekur alltsaman yfir, hvernig kemur maður sér aftur á vagninn?
Og hvenær í fjandanum náum við aftur að spila!?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Bjössi og Hjörtur
– Tónlist: Ravenous Void
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Thursday Nov 13, 2025
Thursday Nov 13, 2025
#0099
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hér kemur langur og góður þáttur, þetta er fyrsti undirbúnings þátturinn komandi ævintýrinu okkar. Í þessum fyrsta þætti ræðum við um ævintýrið og búum í sameiningu til borgina og samfélagið sem verður sögusvið ævintýrisins.
Hér má sjá kortið borginni.
https://ibb.co/fz3VN64R
Mættir voru
Hilmir
Tryggvi
Bjarni
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Tuesday Oct 28, 2025
Tuesday Oct 28, 2025
#0098
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Í þessari viku settust strákarnir niður og ræddu hvað væri framundan í hlaðvarpinu okkar.
Mættir voru
Hilmir
Hannes
Tryggvi
Bjarni
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Tuesday Oct 14, 2025
Tuesday Oct 14, 2025
#0097
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Það var okkur heiður að fá hinn Finnska meistara Mike Pohjola í heimsókn til okkar. Mike er rithöfundur, handritshöfundur, leikjahönnuður, frumkvöðull, aktívisti og menningarfræðingur, svo eitthvað sé nefnt. En hann er líka mikill spunaspilari, LARP-ari og maðurinn á bakvið The Turku School.
https://mikepohjola.fi/
Mættir voru
Hlynur
Tryggvi
Lúlli
Mike
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Tuesday Oct 07, 2025
Tuesday Oct 07, 2025
#0096
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Í þessari viku mættu strákarnir algjörlega óundirbúnir í upptöku og töluðu um allt og ekkert.
Mættir voru
Hilmir
Hlynur
Tryggvi
Bjarni
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
