Saturday Mar 04, 2023

#0003 Líf eða dauði?

Hversu verðmætt er lífið í spunaspilum? Hvernig er að missa karakter sem spilari? Hvernig er að valda dauða karakters sem stjórnandi? Hvernig getur þetta skipt svona ógurlega miklu máli og hreyft við alvöru tilfinningum? Eigum við kannski öll að lifa endalaust? Og hvað varð um Arkadiuz Glod?

ATH: Við athugun komumst við að þeirri niðurstöðu að umfjöllun um útgefin ævintýri hefði verið svolítið óvarleg og gæti spillt fyrir fólki sem á eftir að spila þessar sögur. Enda þótt spilliefnið hafi ekki verið alvarlegt tókum við á ákvörðun að blíbba út mögulega Höskulda. Við lærum af þessu og pössum okkur betur í framtíðinni.



 – Mættir: Tryggvi, Hlynur, Hjörtur, Hilmir


 – Tónlist: Radiance Of The Dawn
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125