
Saturday Mar 18, 2023
#0005 Lúðalegt eða kúl?
Hvort er töff eða ótöff að spila spunaspil? Og skiptir það máli? Það skiptir í það minnsta nógu miklu máli til þess að hægt sé að gera heilan þátt um það og af nógu er að taka. Menn opinbera sig í þættinum og komast að niðurstöðu. LARP-samfélagið ætti að hlusta á þennan þátt því við erum með skilaboð/beiðni til þeirra.
Þetta málefni var tekið af Umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
– Mættir: Björn, Hjörtur, Hannes, Hilmir
– Tónlist: Crusader's Mantle
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor