Saturday Apr 01, 2023

#0007 Að vera eða ekki vera?

Hvað á að gera þegar ekki allir spilarar komast? Á að spila eitthvað annað, eða á að halda áfram með framhaldssöguna? Og ef það er gert, hvernig fer þá með persónu spilarans? Hvað með félagslega þáttinn? Er í lagi að láta vita með hálftíma fyrirvara? Hvað með stjórnandann sem eyddi allri vikunni í að skrifa, þýða, teikna, mála, prenta og plasta?

 

Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.



 – Mættir: Snæbjörn, Tryggvi, Hlynur, Hjörtur


 – Tónlist: Prayer of Healing
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125