
Saturday Apr 08, 2023
#0008 Álfur eða sjálfur?
Hver ert þú í þínu spunaspil? Skaparðu karakter sem er ýkt útgáfa af þér, eða ferðu langt út fyrir formið og býrð til eitthvað allt annað? Ætlaðirðu mögulega að gera það fyrra en lendir alltaf í því seinna?
Þátturinn er í boði Sjóvá og framleiddur af Hljóðkirkjunni.
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
– Mættir: Snæbjörn, Tryggvi, Hlynur, Hjörtur
– Tónlist: Frost Fingers
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor