Saturday Apr 15, 2023

#0009 Teinar eða sandkassi?

Railroad eða Sandbox? Á allt að vera opið í alla enda og allar ákvarðanir í höndum spilarana, eða er betra að stjórnandinn leiði hópinn áfram eftir einstigi?

Þátturinn er í boði Sjóvá og framleiddur af Hljóðkirkjunni.

Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.



 – Mættir: Björn, Hannes, Hilmir, Hjörtur


 – Tónlist: Vicious Mockery
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125