
Saturday Apr 29, 2023
#0011 Gestur | Gísli í Nexus
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Spjall við í Gísla Einarsson í Nexus. Sagan, áhugamálin og allskonar spjall. Já og þrjár Svartar tungur að fanboja yfir sig!
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Snæbjörn, Björn, Ólafur
– Tónlist: False Life
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor