Saturday May 06, 2023

#0012 Leikmunir eða leikhús hugans?

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Kort og fígúrur? Þrívíddarprentað landslag, borgir og bæir? Reitir og flísar? Flatskjáir jafnvel? Eða er nóg að ímynda sér allt saman og nota hugann? Hvað með blöndu af þessu öllu?

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Snæbjörn, Hjörtur, Hlynur, Hilmir

 – Tónlist: Dissonant Whispers
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125