
Saturday May 20, 2023
#0014 Drekar eða dýflissur?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Þetta er ekki flókið. Af hverju þetta nafn? Hvaða merkingu hafa drekar og dýflissur? Og eins og alltaf þá er nóg um að tala — bæði um umræðuefni þáttarins og bara eitthvað allt annað í bland.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Tryggvi, Hjörtur, Snæbjörn, Hannes
– Tónlist: Sleep
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor