
Saturday Jun 03, 2023
#0016 Reglur eða rugl?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Eru reglurnar ófrávíkjanleg lög eða má brjóta þær af og til? Hvað með heimabruggaðar reglur? Ganga spunaspil upp án allra reglna? Hversu miklu má stjórnandinn breyta í hita leiksins?
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Sítrón frá Öglu gosgerð er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Snæbjörn, Hjörtur, Hlynur, Hannes
– Tónlist: Fire Storm
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor