
Saturday Jun 10, 2023
#0017 Pappír eða tölva?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Eru pappír og bækur hin eina rétta og göfuga leið eða eru spjaldtölvur, leitarvélar og spunaspilaforrit þægindi sem bæta leikinn?
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Snæbjörn, Björn, Hlynur, Tryggvi
– Tónlist: Spirit Guardians
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor