
Saturday Aug 05, 2023
#0020 Silfurskotturnar eða Svörtu tungurnar?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Fyrsti þáttur eftir sumarfrí og við fengum Bjarna og Lúlla í heimsókn. Þeir eru í spilahópnum sem deilir húsnæði með Svörtu tungunum, sjálfum Silfurskottunum!
Frábært að koma til baka eftir sumarfrí. Takk fyrir að hlusta.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Snæbjörn, Björn, Bjarni, Lúðvík
– Tónlist: Minor Illusion
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor