
Saturday Aug 19, 2023
#0022 Gamalt eða nýtt?
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hvort er meira gaman að halda áfram með söguna sem verið er að spila, eða byrja reglulega á einhverju upp á nýtt? Halda áfram með sömu persónur endalaust eða skipta reglulega um? Spila alltaf sama kerfið eða kynna sér nýjungar og spila allskonar og allt í kross?
Þetta málefni er í raun samblanda af fleiri en einu málefni sem lagt var til á umræðugrúppunni á Facebook. Endilega látið í ykkur heyra þar.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Hannes, Snæbjörn, Tryggvi
– Tónlist: Gravity Sinkhole
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor