Saturday Aug 26, 2023

#0023 Grín eða grámygla?

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Hversu hátíðlega eigum við almennt að taka okkur? Má hlæja og fíflast eða er þetta allt háalavarlegt? Að auki tókum við umræðuna um High Fantasy vs. Low Fantasy. Hvernig íslenskum við það? Háórar eða lágórar?

Bjarni var gestur í þættinum.

Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook. Endilega látið í ykkur heyra þar og komið með uppástungur.

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Bjarni, Hilmir, Snæbjörn, Tryggvi

 

 – Tónlist: Message
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125