Saturday Sep 02, 2023

#0024 Edrú eða ekki?

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Á áfengi heima við spilaborðið (og jafnvel aðrir vímugjafar) eða bara alls ekki? Við fórum fullkomlega á trúnó í þættinum, sögðum reynslusögur og viðruðum óhreina þvottinn. 

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Björn, Hlynur, Snæbjörn, Tryggvi

 

 – Tónlist: Lesser Restoration
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125