Saturday Sep 23, 2023

#0027 Fjall eða franskbrauð?

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Umræðuefni dagsins kemur frá hlustanda á umræðugrúppunni okkar: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Hjörtur Freyr Sæland segir: Er ánægjulegra að hafa háa statta og berjast við skrímsli og vondu kalla á hærra stigi eða er skemmtilegra að vera ræfill og að allt sé hættulegt?

Frábært umræðuefni og mjög skemmtilegar umræður. Og gríðarlega hátt spennustig vegna þess að framundan var fyrsta spilastund í nýrri Call of Cthulhu-marghleypu sem Hlynur og Tryggvi stjórna saman. Hvílík spilastund sem það var! Meira um það í næstu viku.

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Hannes, Hilmir, Ólafur, Snæbjörn

 

 – Tónlist: Frostbite
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125