Saturday Sep 30, 2023

#0028 Fáir eða fjöldi?

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Umræðuefni dagsins kemur frá hlustanda á umræðugrúppunni okkar: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Hver er „réttur“ fjöldi spilara við borðið? Ertu kostir sem fylgja miklum fjölda eða er alltaf betra að hafa hópinn stærri? Hvernig hefur þetta áhrif á spilið sjálft?

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Hannes, Hilmir, Hjörtur, Tryggvi

 

 – Tónlist: Aura of Life
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125