Saturday Jun 15, 2024
#0053 Rugl eða raunsæi
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hvort viljum við halda fótunum á jörðinni eða fljúga gegnum víddirnar í leit að sál tímans? Eiga að vera geimverur frá öðrum alheimi? Er gaman að spila persónu sem er ekki með líkama? Eða er best að vera bara venulegur og þurfa að spila það að fara á klósettið?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Snæbjörn, Hilmir, Hjörtur og Hlynur
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor