Saturday Jun 22, 2024
#0054 Gestir | Þorsteinn Mar og Gísli DMDidriksen
•••Útgàfan sem var sett í loftið fyrst var gölluð, hér kemur hann aftur•••
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Spjall við í Þorstein Mar og Gísla DMDidrikssen. Þeir félagar, með hjàlp Quest Portal, lögðu í það metnaðarfulla og risastóra verkefni að þýða grunnreglur D&D yfir á okkar ylhýra og gerðu það líka svona lista vel.
Þeir gerðu sér leið til okkar til að ræða það verkefni.
– Mættir: Snæbjörn og Hannes
– Tónlist: False Life
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor