Saturday Jun 29, 2024

#0055 Tilfinningar eða Töffaraskapur

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.

Tilfinningar eða töffaraskapur - Á að kafa í djúpu laugina í spilum og stinga sér á bólakaf í harmrænu og dramatík, eða eiga spunaspil að vera skjól frá raunum hversdagsins þar sem þú þarft ekki að hafa áhyggjur að öldugangi sálarlífsins? Þarf að vera tilfinning til staðar til að ná sambandi við söguna? Er betra að bulla bara og hlæja og kasta teningum og borða snakk? Hvað er eiginlega málið með tilfinningar?

Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

 – Mættir: Snæbjörn, Hannes, Hjörtur og Björn

 

 – Tónlist: Hoobastank

 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125