Saturday Aug 31, 2024

#0057 Baksögur

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.

Fyrsti þátturinn eftir sumarfrí og allir eru mega ferskir og úthvíldir!
Í þessum þætti þá ræðum við um baksögu persóna í spunaspilum, á maður að skrifa 10 blaðsíðna baksögu um allt og ekkert eða er betra að spinna hana bara á staðnum.

Við ræðum um það og förum yfir hvað er framundan hjá Svörtu tungunum.

 

Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

 – Mættir: Hjörtur, Lúlli, Hlynur og Óli

 

 – Tónlist: Hoobastank

 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125