Saturday Sep 07, 2024
#0058 Spila eða ekki spila
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hvers vegna spilum við? Ef maður fer djúpt í það hvað þetta hobbý og hvað það er ekki, hvað er það sem dregur okkur að borðinu? Hvers vegna er þetta skemmtilegt og nærandi, er það losun eða veruleikaflótti?
Við erum djúpir þessa vikuna og ræðum þessi mál og annað.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Hannes, Hjörtur, Hilmir og Bjarni
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor