Saturday Oct 12, 2024

#0063 Útsláttarkeppni Klassanna - Önnur umferð

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg

 

Eftir æsispennandi fyrstu umferð þá er komið að annari umferð í Klassastríði, útsláttarkeppni Klassanna í Drekum og Dýflissum.

Við berum saman gagnsemi, skemmtilegheit, spuna- og bardagahæfni hvers klassa – en aðeins ein stétt stendur uppi sem sigurvegari. Hver er sterkastur, liprastur og hæfastur þegar allt er lagt undir?

Eða skiptir kannski bara máli hvað er mest kúl.

 

Í annari umferð mætast

Kappi vs Foldgná

Vitki vs Rekki

Árlákur vs Barbari

 

 

Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:

www.facebook.com/groups/svortutungurnar

 – Mættir eru: Tryggvi, Bjarni, Lúlli og Tryggvi

 

 – Tónlist: Tenser's Floating Disk

 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125