
Saturday Mar 29, 2025
#0082 Hitt eða þetta
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Við strákarnir settumst niður í hádeginu á föstudaginn, stefnulausir en glaðir og kátir og út kom þessi líka frábæri þáttur.
Njótið vel elsku vinir.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Bjarni, Lúlli og Tryggvi
– Tónlist: Ego Whip
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor