Wednesday Oct 23, 2024

#0065 Aukaþáttur! Upprifjun fyrir Köldudyr

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg

 

Það styttist í næsta innlegg af spilaþætti okkar "Köldudyr"! Í þessum þætti hinsvegar gera Svörtu Tungurnar (ó)heiðarlega tilraun til að rifja upp atburði sögunnar fram að þessu. Við reynum að krafla okkur fram úr helstu persónum sem fram hafa komið og átta okkur á því hvar við erum staddir og hvert förinni er heitið, svo hlustendur verði ekki algerlega á flæðiskeri staddir þegar kemur að því að hefja hlustun á Köldudyrum á ný.

En ef þessi ofboðslega faglega og nákvæma yfirferð er ekki nóg fyrir ykkur þá var hinn dásamlegi Halldór Marteinsson svo góður að taka saman spilunarlista af öllum þáttunum sem má nálgast hér: 

https://t.ly/Y91d-

Kærar þakkir Halldór!

 

Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:

www.facebook.com/groups/svortutungurnar

 – Mættir eru: Björn, Hannes, Hjörtur, Snæbjörn og Tryggvi

 

 – Tónlist: Legend Lore

 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125