Svörtu tungurnar

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

#0022 Gamalt eða nýtt?

Saturday Aug 19, 2023

Saturday Aug 19, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Hvort er meira gaman að halda áfram með söguna sem verið er að spila, eða byrja reglulega á einhverju upp á nýtt? Halda áfram með sömu persónur endalaust eða skipta reglulega um? Spila alltaf sama kerfið eða kynna sér nýjungar og spila allskonar og allt í kross?
Þetta málefni er í raun samblanda af fleiri en einu málefni sem lagt var til á umræðugrúppunni á Facebook. Endilega látið í ykkur heyra þar.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 – Mættir: Hannes, Snæbjörn, Tryggvi
 
 – Tónlist: Gravity Sinkhole – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0021 Kukl eða kylfa?

Saturday Aug 12, 2023

Saturday Aug 12, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Galdrar eða vopn? Hvort viljum við halda flóknar spjaldskrár yfir galdrabækur eða sveifla bara sverðinu þar til einhver verður fyrir? Hvernig smitast þetta yfir í önnur kerfi en D&D? Eru galdrar raunverulega flóknari en vopn — eða hefur það breyst?Hlaðvarpið fyrir fyrsta spil eftir frí. Eftirvænting og slatti af galsa. Gaman.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 – Mættir: Hannes, Hilmir, Hjörtur, Snæbjörn 
 
 – Tónlist: Heroism – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Aug 05, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Fyrsti þáttur eftir sumarfrí og við fengum Bjarna og Lúlla í heimsókn. Þeir eru í spilahópnum sem deilir húsnæði með Svörtu tungunum, sjálfum Silfurskottunum!Frábært að koma til baka eftir sumarfrí. Takk fyrir að hlusta.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 – Mættir: Snæbjörn, Björn, Bjarni, Lúðvík 
 
 – Tónlist: Minor Illusion – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0019 Sverð eða vélbyssur?

Saturday Jun 24, 2023

Saturday Jun 24, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Skiptir máli hvort spilið snýst um handsprengjur eða töfrastafi? Henta ákveðnar leikmyndir betur en aðrar til spunaspilaiðkunar? Hvað með tímabil og söguheima? Vísindaskáldsögur og/eða miðaldafantasíur?
Síðasti þáttur fyrir sumarfrí. Heyrumst aftur í ágúst.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 
 – Mættir: Björn, Hlynur, Hjörtur 
 
 – Tónlist: Enemies Abound – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 17, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.
 
Hvort viljum við safna reynslu við hvert smáatriði og fá umbun fyrir það smátt og smátt, eða fylgast að í einföldum stiga upp á við í boði stjórnandans?
 
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
 
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 
Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
 
 – Mættir: Björn, Hlynur, Hjörtur 
 
 – Tónlist: Mind Blank
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0017 Pappír eða tölva?

Saturday Jun 10, 2023

Saturday Jun 10, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Eru pappír og bækur hin eina rétta og göfuga leið eða eru spjaldtölvur, leitarvélar og spunaspilaforrit þægindi sem bæta leikinn?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Björn, Hlynur, Tryggvi – Tónlist: Spirit Guardians – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0016 Reglur eða rugl?

Saturday Jun 03, 2023

Saturday Jun 03, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Eru reglurnar ófrávíkjanleg lög eða má brjóta þær af og til? Hvað með heimabruggaðar reglur? Ganga spunaspil upp án allra reglna? Hversu miklu má stjórnandinn breyta í hita leiksins?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Sítrón frá Öglu gosgerð er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Hjörtur, Hlynur, Hannes – Tónlist: Fire Storm – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0015 Hetjur eða skúrkar?

Saturday May 27, 2023

Saturday May 27, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Hvort viljum við vera göfug eða hræðileg í spunaspilunum okkar? Erum við á gengi hins góða eða upphefjum við illu öflin? Kaótík eða regla? Óþarfa ofbeldi? Ósérhlífin manngæska?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Sítrón frá Öglu gosgerð er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Björn, Hjörtur, Tryggvi – Tónlist: Find the Path – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0014 Drekar eða dýflissur?

Saturday May 20, 2023

Saturday May 20, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Þetta er ekki flókið. Af hverju þetta nafn? Hvaða merkingu hafa drekar og dýflissur? Og eins og alltaf þá er nóg um að tala — bæði um umræðuefni þáttarins og bara eitthvað allt annað í bland.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Tryggvi, Hjörtur, Snæbjörn, Hannes – Tónlist: Sleep – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 13, 2023

Þátturinn er í boði Quest Portal.Sumar sögur klárast á einu kvöldi. Aðrar taka marga mánuði, ár og jafnvel áratugi. Og allt þar á milli. Hver er munurinn á mörgum stuttum ævintýrum og löngum sagnabálkum?Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Hannes, Hlynur, Björn – Tónlist: Eyebite – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125