Svörtu tungurnar

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

#0002 D&D eða allt hitt?

Saturday Feb 25, 2023

Saturday Feb 25, 2023

Er D&D drottning spunaspilanna? Hvað með öll hin kerfin þarna úti? Tungurnar ræða yfirburðastöðu D&D, fara yfir sína reynslu og velta við hverjum steini. Jú, og svo þurfti að ræða bókmenntafræði og haturslestur vondra bóka. – Mættir: Björn, Hannes, Hilmir, Snæbjörn – Tónlist: Arcane Eye – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0001 Spuni eða spil?

Saturday Feb 18, 2023

Saturday Feb 18, 2023

Svörtu tungurnar ræða muninn á því að spila með leikrænum tilburðum og tilfinningu eða með tölunum á blaðinu. Já, og líka hillur. – Mættir: Björn, Ólafur, Hjörtur, Snæbjörn – Tónlist: Wall Of Force – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125