Episodes

Tuesday Sep 30, 2025
Tuesday Sep 30, 2025
#0095
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Það er spilakvöld í kvöld, það átti að spila Strahd en forföll gerðu það að verkum að það var ekki hægt. Þá grípum við oft í ævintýri sem við köllum Týnda borgin, nú ætlar Bibbi að vera með okkur í því, en þar sem hann hefur ekki verið með í því áður þá vantar honum nýjann karakter! Þá er ekkert annað að gera nema búa hann til og er ekki tilvalið að gera það með ykkur. Hér er karakter sköpun með Bibba og strákunum, verði ykkur að góðu.
Mættir voru
Bibbi
Hannes
Hilmir
Lúlli
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Sep 20, 2025
Saturday Sep 20, 2025
#0094
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Tungurnar ræða um húsreglur, húðflúr og fleirra í þætti vikunnar.
Mættir voru
Lúlli
Hlynur
Hilmir
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Sep 13, 2025
Saturday Sep 13, 2025
#0093
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Svörtu tungurnar koma úr sumarfríi!
Hvað gerðu þær í fríinu, hvernig leggst Daggerheart í menn og hvað ætlum við að gera 15. sept?
Haust þýðir mikið af spilum og gleði!
Mættir voru
Lúlli
Tryggvi
Hilmir
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Aug 16, 2025
Saturday Aug 16, 2025
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Fyrsta bókin sem tekin verður almennilega fyrir er Some Desperate Glory eftir Emily Tesh. Bókin kemur út árið 2023 og vann Hugo verðlaunin 2024. En þau eru einmitt ein virtustu verðlaun á sviði vísindaskáldsagna og fantasíubókmennta í heiminum.
Sagan gerist í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið hefur nánast verið þurrkað út. En þó tórir enn lítill hluti uppreisnarseggja sem gleyma ekki ósigrunum sem þau hafa mátt þola og hafa lengi undirbúið sig undir þann tíma þegar mannkynið nær fram hefndum...
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
OG!
Við teygjum anga okkar yfir breiðan völl internetsins, því nú erum við komin með vefsíðu OG instagram síðu. Þar munum við henda inn allskonar uppfærslum og rugli. Klikkið endilega við!
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Hjörtur, Hannes, Hlynur, Hilmir og Snæbjörn
– Tónlist: Forbidden Planet
– Flytjandi: Ursula K. Le Guin

Saturday Aug 09, 2025
Saturday Aug 09, 2025
#0092
Þátturinn er í boði Quest Portal, Malbygg og Chaosium Inc.
Svörtu tungurnar spiluðu Age of Vikings, nýjasta spunaspil Chaosium Inc. fyrir áhorfendur í Malbygg Taproom þann 16. maí. Hér kemur seinni hluti þessa stórskemmtilega kvölds, njótið vel!
The episode is brought to you by Quest Portal, Malbygg, and Chaosium Inc.
The Black Tongues played Age of Vikings, Chaosium Inc.'s latest role-playing game, in front of an audience at Malbygg Taproom on May 16th. Here is the second part of this fantastic evening—enjoy!
Stjórnandi | GM – LúlliÞrymur Sörlason – HannesBirna Flosadóttir – AðalbjörgNjáll Þórólfsson – HlynurÍsgerður Halldórsdóttir – Bryndís
Sigmundur Gunnarsson – Hilmir
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
Join the discussions and share your opinions in our Facebook group:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Jul 12, 2025
Saturday Jul 12, 2025
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Fyrir langa löngu í póstnúmeri langt langt í burtu settust nokkrir nördar niður og stofnuðu bókaklúbb. Þar voru ræddar fantasíur og vísindaskáldsögur, þeim gefnar einkunnir og innihald bókanna greint í þaula. Þessi félagskapur kallaði sig "Rafkindurnar". Við höfum nú ákveðið að blása lífi í þennan klúbb að nýju og leyfum ykkur kæru hlustendur að gæjast inn hvað fer þar fram!
Í hverjum þætti tökum við fyrir eina bók sem allir í hópnum hafa lesið og greinum niður eftir þartilgerðu kerfi. Við gefum stig frá 1-10 fyrir heimssköpun, persónusköpun, stíl, sögu og skemmtanagildi.
Í þessum fyrsta þætti er engin eiginleg bók tekin fyrir heldur kynnum við hugmyndina og byggingu þáttarins, förum yfir hvað við höfum lesið nýlega og hvað er í vændum.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
OG!
Við teygjum anga okkar yfir breiðan völl internetsins, því nú erum við komin með vefsíðu OG instagram síðu. Þar munum við henda inn allskonar uppfærslum og rugli. Klikkið endilega við!
Insta: www.instagram.com/svortutungurnar
Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
– Mættir eru: Hjörtur, Hannes, Hlynur, Hilmir og Snæbjörn
– Tónlist: Attack of the 50 Foot Woman
– Flytjandi: Isaac Asimov

Saturday Jul 05, 2025
Saturday Jul 05, 2025
#0091
Þátturinn er í boði Quest Portal, Malbygg og Chaosium Inc.
Svörtu tungurnar spiluðu Age of Vikings, nýjasta spunaspil Chaosium Inc. fyrir áhorfendur í Malbygg Taproom þann 16. maí. Hér kemur fyrri hluti þessa stórskemmtilega kvölds, njótið vel!
The episode is brought to you by Quest Portal, Malbygg, and Chaosium Inc.
The Black Tongues played Age of Vikings, Chaosium Inc.'s latest role-playing game, in front of an audience at Malbygg Taproom on May 16th. Here is the first part of this fantastic evening—enjoy!
Stjórnandi | GM – LúlliÞrymur Sörlason – HannesBirna Flosadóttir – AðalbjörgNjáll Þórólfsson – HlynurÍsgerður Halldórsdóttir – Bryndís
Sigmundur Gunnarsson – Hilmir
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
Join the discussions and share your opinions in our Facebook group:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Jun 14, 2025
Saturday Jun 14, 2025
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Stjórnandi – Björn
Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir
Friðrik Stormur – Hannes
Gísli Berg – Hjörtur
Grettir Axelsson – Snæbjörn
Rikki Dan – Tryggvi

Saturday Jun 07, 2025
Saturday Jun 07, 2025
#0090
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Það hefur verið mikill gestagangur hjá okkur undanfarið og að þessu sinni fengum við til okkar í spjall, eilífðarstjórnandann, sögumanninn, YouTube stjörnuna og tölvuleikjahönnuðinn Daða Einars.
– Mættir eru: Bjössi, Hlynyr og Daði Einars
– Tónlist: Raulothim's Psychic Lance
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 31, 2025
Saturday May 31, 2025
#0089
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Við strákarnir settumst niður fyrir spil og tókum bara létt spjall um lifandi spilið okkar á Malbygg, Daggerheart og fleirra.
– Mættir eru: Hilmir, Lúlli og Bjarni
– Tónlist: Raulothim's Psychic Lance
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
