Episodes

Saturday Aug 31, 2024
Saturday Aug 31, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Fyrsti þátturinn eftir sumarfrí og allir eru mega ferskir og úthvíldir!Í þessum þætti þá ræðum við um baksögu persóna í spunaspilum, á maður að skrifa 10 blaðsíðna baksögu um allt og ekkert eða er betra að spinna hana bara á staðnum.
Við ræðum um það og förum yfir hvað er framundan hjá Svörtu tungunum.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Hjörtur, Lúlli, Hlynur og Óli
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Aug 24, 2024
Saturday Aug 24, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Í þessum aukaþætti, sem átti að vera síðasti þáttur fyrir sumarfrí en endaði á að vera fyrsti þáttur eftir sumarfrí, þá ræða Hilmir og Lúlli um nýju útfærsluna á D&D.
Ath, þátturinn var tekinn upp fyrir útgáfu Players Handbook.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Hilmir og Lúlli
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 29, 2024
Saturday Jun 29, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Tilfinningar eða töffaraskapur - Á að kafa í djúpu laugina í spilum og stinga sér á bólakaf í harmrænu og dramatík, eða eiga spunaspil að vera skjól frá raunum hversdagsins þar sem þú þarft ekki að hafa áhyggjur að öldugangi sálarlífsins? Þarf að vera tilfinning til staðar til að ná sambandi við söguna? Er betra að bulla bara og hlæja og kasta teningum og borða snakk? Hvað er eiginlega málið með tilfinningar?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Snæbjörn, Hannes, Hjörtur og Björn
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 22, 2024
Saturday Jun 22, 2024
•••Útgàfan sem var sett í loftið fyrst var gölluð, hér kemur hann aftur•••
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg. Spjall við í Þorstein Mar og Gísla DMDidrikssen. Þeir félagar, með hjàlp Quest Portal, lögðu í það metnaðarfulla og risastóra verkefni að þýða grunnreglur D&D yfir á okkar ylhýra og gerðu það líka svona lista vel. Þeir gerðu sér leið til okkar til að ræða það verkefni. – Mættir: Snæbjörn og Hannes – Tónlist: False Life – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 15, 2024
Saturday Jun 15, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hvort viljum við halda fótunum á jörðinni eða fljúga gegnum víddirnar í leit að sál tímans? Eiga að vera geimverur frá öðrum alheimi? Er gaman að spila persónu sem er ekki með líkama? Eða er best að vera bara venulegur og þurfa að spila það að fara á klósettið?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Snæbjörn, Hilmir, Hjörtur og Hlynur
– Tónlist: Hoobastank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 08, 2024
Saturday Jun 08, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hver eru okkar eftirminnilegustu augnablik í spunaspilum. Eru það bregður eða bylmingshögg, 1 eða 20 á teningum eða eitthvað allt annað.
••Það eru smávægilegar hljóðtruflanir í þættinum, við vitum af þeim og það verður komið í lag í næsta þætti••
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Bjarni, Hilmir, Hannes og Lúlli
– Tónlist: Power shave
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 01, 2024
Saturday Jun 01, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hvernig er best að skapa karakter fyrir spunaspil, á að leyfa teningum að ráða, fá innblástur frá popp kúltúr eða bara láta gervigreindina sjá um þetta. Við ræðum þetta allt saman í þætti vikunnar.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Bjarni, Hilmir og Lúlli
– Tónlist: Fog horn
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Tuesday May 28, 2024
Tuesday May 28, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Svörtu tungurnar bjóða ykkur með í undirbúning fyrir einhleypu.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Hlynur, Snæbjörn og Óli
– Tónlist: Air Bubble
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 18, 2024
Saturday May 18, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Svörtu tungurnar snúa aftur og ræða hversu mikil tenging er á milli atvinnuleikhúsmennsku og spunaspila.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Hannes, Hjörtur, Snæbjörn og Tryggvi
– Tónlist: Air Bubble
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 11, 2024
Saturday May 11, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Að spila tölvuleik er góð skemmtun, en eiga spunatölvuleikir roð í alvöru spunaspil. Við ræðum þetta og annað í þætti vikunnar.
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir: Bjarni, Hlynur, Lúðvík og Hilmir
– Tónlist: Darkness
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor