Episodes

Saturday Dec 21, 2024
Saturday Dec 21, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Það er komið að undanúrslitum Klassastríðs, útsláttarkeppni Klassanna í Drekum og Dýflissum!
Reyndar er um það bil helmingurinn af þættinum blaður um allt og ekkert, en það er bara eins og það er.
Við berum saman gagnsemi, skemmtilegheit, spuna- og bardagahæfni sem og kynþokka hvers klassa – en aðeins ein stétt stendur uppi sem sigurvegari. Hver er sterkastur, liprastur og hæfastur þegar allt er lagt undir?
Eða skiptir kannski bara máli hvað er mest kúl.
Í þætti dagsins mætast
Vitki vs Foldgnár
Skáld vs Hrappur
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Bjarni, Lúlli og Tryggvi
– Tónlist: Dissonant whispers
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Dec 14, 2024
Saturday Dec 14, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Eftir góða pásu frá fyrstu tveimur umferðum þá er loks komið að fjórðungsúrslitum Klassastríðs, útsláttarkeppni Klassanna í Drekum og Dýflissum.
Við berum saman gagnsemi, skemmtilegheit, spuna- og bardagahæfni hvers klassa – en aðeins ein stétt stendur uppi sem sigurvegari. Hver er sterkastur, liprastur og hæfastur þegar allt er lagt undir?
Eða skiptir kannski bara máli hvað er mest kúl.
Í þætti dagsins mætast
Árlákur vs Vitki
Goði vs Skáld
Helgiriddari vs Foldgnár
Barbari vs Hrappur
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Bjarni, Hilmir og Lúlli
– Tónlist: Wings of Cover
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Dec 07, 2024
Saturday Dec 07, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Leikstjóri – BibbiSpilarar : Hannes, Hjörtur og Bjössi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Nov 30, 2024
Saturday Nov 30, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Leikstjóri – BibbiSpilarar : Hannes, Hjörtur og Bjössi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Nov 23, 2024
Saturday Nov 23, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Stjórnandi – BjörnFriðrik Stormur – HannesGísli Berg – HjörturGrettir Axelsson – SnæbjörnRikki Dan – Tryggvi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Nov 16, 2024
Saturday Nov 16, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Leikstjóri – BibbiSpilarar : Hannes, Hjörtur og Björn
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Nov 09, 2024
Saturday Nov 09, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Stjórnandi – BjörnFriðrik Stormur – HannesGísli Berg – HjörturGrettir Axelsson – SnæbjörnRikki Dan – Tryggvi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Saturday Nov 02, 2024
Saturday Nov 02, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Eiga spil að vera auðskiljanleg og létt svo hægt sé að setjast niður um leið og hefja leika, eða er betra að þau séu margslungið völundarhús af möguleikum þar sem hægt er að sökkva sér í hafdýpi af valkostum?
Í þessum þætti ræða Svörtu tungurnar um flækjustig spunaspila. Hversu þykk á reglubókin að vera? Eiga reglur spilsins að rúmast á einni blaðsíðu eða er betra að hafa fjöldan allan af bókum og regluverki til að sökkva tönnunum í? Og er Super Mario Bros mögulega stórkostlegasta póst-móderníska listaverk allra tíma?
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Björn, Hilmir og Hjörtur
– Tónlist: Confusion
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Oct 26, 2024
Saturday Oct 26, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Stjórnandi – BjörnFriðrik Stormur – HannesGísli Berg – HjörturGrettir Axelsson – SnæbjörnRikki Dan – Tryggvi
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

Wednesday Oct 23, 2024
Wednesday Oct 23, 2024
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Það styttist í næsta innlegg af spilaþætti okkar "Köldudyr"! Í þessum þætti hinsvegar gera Svörtu Tungurnar (ó)heiðarlega tilraun til að rifja upp atburði sögunnar fram að þessu. Við reynum að krafla okkur fram úr helstu persónum sem fram hafa komið og átta okkur á því hvar við erum staddir og hvert förinni er heitið, svo hlustendur verði ekki algerlega á flæðiskeri staddir þegar kemur að því að hefja hlustun á Köldudyrum á ný.
En ef þessi ofboðslega faglega og nákvæma yfirferð er ekki nóg fyrir ykkur þá var hinn dásamlegi Halldór Marteinsson svo góður að taka saman spilunarlista af öllum þáttunum sem má nálgast hér:
https://t.ly/Y91d-
Kærar þakkir Halldór!
Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:
www.facebook.com/groups/svortutungurnar
– Mættir eru: Björn, Hannes, Hjörtur, Snæbjörn og Tryggvi
– Tónlist: Legend Lore
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor
