Episodes

Saturday Jun 17, 2023
Saturday Jun 17, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.
Hvort viljum við safna reynslu við hvert smáatriði og fá umbun fyrir það smátt og smátt, eða fylgast að í einföldum stiga upp á við í boði stjórnandans?
Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.
Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
– Mættir: Björn, Hlynur, Hjörtur
– Tónlist: Mind Blank
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 10, 2023
Saturday Jun 10, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Eru pappír og bækur hin eina rétta og göfuga leið eða eru spjaldtölvur, leitarvélar og spunaspilaforrit þægindi sem bæta leikinn?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Óáfengur Bríó frá Ölgerðinni er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Björn, Hlynur, Tryggvi – Tónlist: Spirit Guardians – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Jun 03, 2023
Saturday Jun 03, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Eru reglurnar ófrávíkjanleg lög eða má brjóta þær af og til? Hvað með heimabruggaðar reglur? Ganga spunaspil upp án allra reglna? Hversu miklu má stjórnandinn breyta í hita leiksins?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Sítrón frá Öglu gosgerð er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Hjörtur, Hlynur, Hannes – Tónlist: Fire Storm – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 27, 2023
Saturday May 27, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Hvort viljum við vera göfug eða hræðileg í spunaspilunum okkar? Erum við á gengi hins góða eða upphefjum við illu öflin? Kaótík eða regla? Óþarfa ofbeldi? Ósérhlífin manngæska?Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.
Sítrón frá Öglu gosgerð er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Björn, Hjörtur, Tryggvi – Tónlist: Find the Path – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 20, 2023
Saturday May 20, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Þetta er ekki flókið. Af hverju þetta nafn? Hvaða merkingu hafa drekar og dýflissur? Og eins og alltaf þá er nóg um að tala — bæði um umræðuefni þáttarins og bara eitthvað allt annað í bland.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Tryggvi, Hjörtur, Snæbjörn, Hannes – Tónlist: Sleep – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 13, 2023
Saturday May 13, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Sumar sögur klárast á einu kvöldi. Aðrar taka marga mánuði, ár og jafnvel áratugi. Og allt þar á milli. Hver er munurinn á mörgum stuttum ævintýrum og löngum sagnabálkum?Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Hannes, Hlynur, Björn – Tónlist: Eyebite – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday May 06, 2023
Saturday May 06, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Kort og fígúrur? Þrívíddarprentað landslag, borgir og bæir? Reitir og flísar? Flatskjáir jafnvel? Eða er nóg að ímynda sér allt saman og nota hugann? Hvað með blöndu af þessu öllu?Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Hjörtur, Hlynur, Hilmir – Tónlist: Dissonant Whispers – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Apr 29, 2023
Saturday Apr 29, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.Spjall við í Gísla Einarsson í Nexus. Sagan, áhugamálin og allskonar spjall. Já og þrjár Svartar tungur að fanboja yfir sig!Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Snæbjörn, Björn, Ólafur – Tónlist: False Life – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Apr 22, 2023
Saturday Apr 22, 2023
Þátturinn er í boði Quest Portal.⚠️SPOILER⚠️HÖSKULDUR⚠️Umfjöllun um kvikmyndina Dungeons & Dragons: Honor Among Thieves. Þátturinn er yfirfullur af spilliefni og persónulegum skoðunum.Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar. – Mættir: Tryggvi, Ólafur, Hannes, Hilmir – Tónlist: Wall of Fire – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

Saturday Apr 15, 2023
Saturday Apr 15, 2023
Railroad eða Sandbox? Á allt að vera opið í alla enda og allar ákvarðanir í höndum spilarana, eða er betra að stjórnandinn leiði hópinn áfram eftir einstigi?Þátturinn er í boði Sjóvá og framleiddur af Hljóðkirkjunni.Þetta málefni var tekið af umræðugrúppunni á Facebook þar sem hlustendur geta stungið upp á málefnum sem tekin verða fyrir í þáttunum. – Mættir: Björn, Hannes, Hilmir, Hjörtur – Tónlist: Vicious Mockery – Flytjandi: Scorching Ray Taylor